Komdu með og
upplifðu ævintýri

Við viljum gefa ímyndunaraflinu stað í raunveruleikanum. Okkur langar að bjóða börnum og fullorðnum með okkur í heillandi ljóðrænt ferðalag inní ríki ímyndunaraflsins. Á stað þar sem við raungerum það og getum á einlægan hátt upplifað náttúruna og reynt á alvöru hugrekki, þor og samhjálp. Þar sem að við getum upplifað okkur sjálf sem hluta af samfélagi, í félagi við aðra og látið drauma okkar rætast.

Námskeið

prev-ivon next-icon

Sumarbúðir

Sumarbudir

Fyrir börn á aldrinum 8 - 13 ára. Komdu inn í heim sagna og ævintýra og upplifðu söguna á eigin skinni. Tjaldaðu með okkur í fallega græna dalnum okkar í heila viku og lifðu og leiktu þér undir þaki heimsins, kveiktu varðeld, eldaðu mat og taktu þátt í frábæru ævintýri.

Sumarbúðir

Sumarbudir

Fyrir börn á aldrinum 8 - 13 ára. Komdu inn í heim sagna og ævintýra og upplifðu söguna á eigin skinni. Tjaldaðu með okkur í fallega græna dalnum okkar í heila viku og lifðu og leiktu þér undir þaki heimsins, kveiktu varðeld, eldaðu mat og taktu þátt í frábæru ævintýri.

Sirkus

sirkus

Lærðu að leika sirkuslistir í fellegu umhverfi Lækjarbotna undir berum himmni. Á námskeiðinu verður farið í undirstöðuatriðinn í sirkus. Komdu með og upplifðu að takast á við hið ótrúlega á fallegum stað.

Leikdagur

leikdagur

Leikur fyrir alla á aldrinum 1 - 100 ára. Þetta er tækifæri til að leika sér saman bæði fullorðnir og börn, upplifa einstaka stemmingu þar sem allir koma saman að byggja og leika sér úti í grasgrænni náttúrunni.

Skráðu þig á póstlista fyrir viðburði og námskeið